Góđir tónleikar

Var á bráđskemmtilegum tónleikum í Árbćjarkirkju í gćrkveldi (10. október)  Fram komu ţrír um margt ólíkir kórar.  Kirkjukór Árbćjarkirkju, Landsvirkjunarkórinn og kór eldri félaga Fóstbrćđra.  Úr varđ hin besta skemmtun.   Ég segi bara meira af ţessu og ađ fleiri sjái sér fćrt ađ mćta.Frá tónleikum sem haldnir voru 10.október 2007 022  Stjórnendur kóranna voru hver öđrum skemmtilegri ţeir Keith Reed, Jónas Ingimundarson og Krisztina Kalló Szkelnár.   Úr varđ hin besta skemmtun og ekki spilltu veitingarnar sem kórfélagar úr kirkjukór Árbćjarkirkju báru á borđ.  Víst er ađ ekki fóru aukakílóin af ţetta kvöldiđ enda hver er ađ hugsa um ţađ eftir ađ hafa hlýtt á fallegan kórsöng.  Ég fékk mér reyndar bara eina pönslu svo eftir var tekiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Blessađur Ţór. Ţví miđur missti ég af ţessum tónleikum. Ţađ er svo einkennilegt ađ oft ţegar skemmtilegir tónleikar eru í bođi ţá er ég bókuđ annarsstađar og missi af herlegheitunum. Ţađ hefđi veriđ yndislegt ađ eiga góđa stund í gömlu sóknarkirkjunni sinni. Góđar kveđjur í bćinn frá okkur hjónum í Ţorlákshöfn.

Sigurlaug B. Gröndal, 11.10.2007 kl. 09:43

2 Smámynd: Ţór Hauksson

Sćl Sigurlaug.  Ţađ hefđi veriđ gaman ađ sjá ţig!  Ţađ gerist bara nćst!

Ţór Hauksson, 11.10.2007 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband